Krepputal,Snjór og hamingja ...



Já það snjóaði sko um daginn ... Snjórinn kooooom en hann var fljótur að bráðna sig í burtu .. ætli hann komi ekki þegar hann stendur betur fjárhagslega ... Greinilega einhver sem tekur tilit til þess að enginn á efni á vetradekkjunum ... Takk þú .. einhver ...



Ég lítill lífshress einstaklingur hamingjan skín alltaf í gegn ég er og hef alltaf verið ánægð með allt og þakklát fyrir alllt og alla .... 

En núna í dag ... er ég orðin bara pínu þunglynd .. yfir öllu þessu .. öllu þessu krepputali ... er engin hamingja eftir í landinu eina sem fólk talar um er þessi blessaða kreppa ..
Og jújú auðvitað skiftir þetta allt saman rosalega miklu máli en common er öll ljós slökkt og engin von eftir fyrir okkur ..

Fréttirnar fjalla um þetta og þess á milli um dauðsföll ..
Hvernig væri nú að skella einni góðri frétt inn á ..
Öll verðum við að fá að heyra einhvað annað en það að heimurinn sé allur að fara til helvítis .. okey kannski ekki allur heimurinn enn ..

Hvert sem þú snýrð þér þá er alltaf einhvað sem minnir þig á það að það er kreppa í landinu ... engin hamingja allt búið engin ljós á enda gangsins ...


Maður verður svo sár og pirraður að vita um allar þessar fjölskyldur sem þurftu að berjast fyrir sínu hérna bara fyrir stuttu og í dag hafa þau ekkert milli handanna ...
Hvað verður um það fólk?
Öll litlu börnin .. engin gleði lengur ...



Reynum að halda í ljósneistana okkar ekki gefast upp ...



Meðan við erum saman og erum hamingjusöm þá getum við allt við erum ósigrandi ..






« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband